Fyrsta ferð ársins
Gleðilegt nýtt ár!
Ferðafélag Árnesinga óskar félagsmönnum sínum og öðrum gleðilegs nýs árs og megi nýja árið verða heillaríkt og gott gönguár.
Nú er komið að fyrstu ferð ársins úr metnaðarfullri ferðaáælun okkar, ferðin verður nk. laugardag 9. janúar, og er á lítið og