Fjöruganga 20. feb. 2010

Þorlákshöfn – Strandarkirkja

Eins og vanalega þegar við höldum í hann þá  hittust við á bílastæðinu við Samkaup(Hornið)  kl. 09:30 stundvíslega. Höldum þaðan akandi að Ráðhúsinu í Þorlákshöfn, þar mun Edda Pálsdóttir leiðsögumaður taka á móti okkur og leiða okkur um Þorlákshöfn í um 1/2 tíma göngu.

(more…)

Comments Off on Fjöruganga 20. feb. 2010

Glúfurá-Álútur-Botnfjall-Reykjafjall 6. feb.

Gljúfurá–Álútur–Botnafell–Reykjafjall

 

Eins og vanalega þegar við höldum í hann þá  hittust við á bílastæðinu við Samkaup(Hornið)  kl. 09:30 stundvíslega. Höldum þaðan akandi í átt að Hvergerði, en nokkuð austan við Hveragerði beygjum við upp afleggjarann sem liggur að Ölfusborgum. Eins og alltaf þá eru allir velkomnir, kvetjum við alla félagsmenn jafnt sem aðra að mæta. Góð byrjun á því að koma sér í æfingu fyrir aðrar ferðir okkar.

Við leggjum við af stað frá ÖLFUSBORGUM

Fyrst er gengið austur með hlíðunum HELLISFJALLS fram hjá EINBÚAGILI allt að GLJÚFURÁ.

(more…)

Comments Off on Glúfurá-Álútur-Botnfjall-Reykjafjall 6. feb.

Umhverfis Skarðsmýrarfjall 23. janúar

Umhverfis Skarðsmýrarfjall

Eins og vanalega þegar við höldum í hann þá  hittust við á bílastæðinu við Samkaup(Hornið)  kl. 09:30 stundvíslega. Höldum þaðan akandi upp á Hellisheiði og inn á  veginn sem liggur í átt að Skarðsmýrarfjallinu,rétt fyrir ofan við Hveradali. Eins og alltaf þá eru allir velkomnir, kvetjum við alla félagsmenn jafnt sem aðra að mæta.

(more…)

Comments Off on Umhverfis Skarðsmýrarfjall 23. janúar

Fyrsta ferð ársins

Gleðilegt nýtt ár!

Ferðafélag Árnesinga óskar félagsmönnum sínum og öðrum gleðilegs nýs árs og megi nýja árið verða heillaríkt og gott gönguár.

Nú er komið að fyrstu ferð ársins úr metnaðarfullri ferðaáælun okkar, ferðin verður nk. laugardag 9. janúar, og er á lítið og

(more…)

Comments Off on Fyrsta ferð ársins

Gönguræktin 16. des. 2009

Næsta göngurækt verður ekki hefðbundin, við ætlum að mæta við Þrastarskóg kl:18:30, gengið verður um skóginn og endað á kakói og piparkökum.

Miðað við hvernig veðurspáin er þá gæti orðið stjörnubjart, en ekki mun sjást mikið til tunglsins þar sem nýtt tungl er að byrja.

(more…)

Comments Off on Gönguræktin 16. des. 2009

Skálafell 5.des.2009

Á  laugardaginn 5. des. er stefnt á gönguferð upp á Hellisheiði. Fyrir valinu verður Skálafell. Það er víst  frábært útsýnisfjall, enda rís það hátt upp af hálendisbrúninni og sést víða að. Eins og vanalega þegar við höldum í hann þá  hittust við á bílastæðinu við Samkaup(Hornið)  kl. 09:30 stundvíslega. Höldum þaðan akandi upp á Hellisheiði og inn á gamla Hellisheiðarveginn við Smiðjulautina,

(more…)

Comments Off on Skálafell 5.des.2009

Selvogsgata 22.nóvember

Ákveðið hefur verið að færa fyrihugaða Selvogsgöngu yfir á sunndaginn 22. nóvember. Veðurspáin er með eindæmum góð þann dag, kvetjum við alla félagsmenn jafnt sem aðra að mæta. Minnum á…

Comments Off on Selvogsgata 22.nóvember

Selvogsgata 21. nóvember

Göngugleðin laugardaginn 21. nóv. verður um Selvogsgötu. Mæting við Samkaup kl. 9:30, stundvíslega. Þar verður safnast saman í rútu, fargjald 2000 kr. Eins og alltaf þá eru allir velkomnir, kvetjum við alla félagsmenn jafnt sem aðra að mæta.
Frá Bláfjallavegi þaðan sem við leggjum í hann, blasir Kristjánsdalahorn við í austri með Kristjánsdalabrúnum, sem eru einskonar öldur og vestan þeirra grænir Kristjánsdalir. Austar eru Þríhnúkar en til vesturs teygir sig

Comments Off on Selvogsgata 21. nóvember

Geitafell 7.nóvenber

Gönguveðrið á morgunn, laugardag.   Göngukveðja Ferðafélag Árnesinga ffar.is

Comments Off on Geitafell 7.nóvenber