Umhverfis Jósepsdal 10. október
Félagsfundur í kvöld
Góðir félagar ! Minnum á félagsfundinn í Karlakórsheimilinu kl: 20:00 í kvöld. Kaffiveitingar. Á fundinn mætir Leifur Þorsteinsson, en hann hefur skrifað nokkrar ferðabækur og hefur starfað sem fararstjóri…
GPS-námskeið
Viljum endilega benda áhugasömum á GPS-námskeið hjá Fræðslunetinu
http://www.fraedslunet.is 30. september nk.
Hrafntinnusker 19-20. september
Þríhyrningur 12.september
Kvígindisfell 12. september
Kyllis og Súlufell
Göngugleðin lagði í hann á fyrir huguðum tíma frá Selfossi sl. sunnudag, ekki leit þetta vel út um morguninn, svarta þoka til fjalla, en allir eiga nú til dags góðan…
Göngum á Kyllisfell 6. september
Göngugleðin teymir fólk á Kyllisfell sunnudaginn 6. september. Mæting við Hornið(Samkaup) kl. 9:30, stundvíslega. Þaðan verður ekið upp á Ölkelduháls. Áætluð gönguvegalengd er 12-13 km og göngutími 4-5 klst. Sjá nánar hér á eftir.