Gönguræktin 15. desember
Gönguræktin 15. desember
Næsta göngurækt sem verður 15. desember n.k. verður ekki hefðbundin, við ætlum að mæta við Þrastarskóg kl:18:30, gengið verður um skóginn og endað á kakói og piparkökum.
Miðað við hvernig veðurspáin er þá gæti orðið stjörnubjart, og jafnvel gæti verið sætanlega tunglbjart þar sem sex dagar eru í fullt tungl.