GPS-námskeið
Viljum endilega benda áhugasömum á GPS-námskeið hjá Fræðslunetinu
http://www.fraedslunet.is 30. september nk.
Viljum endilega benda áhugasömum á GPS-námskeið hjá Fræðslunetinu
http://www.fraedslunet.is 30. september nk.
Göngugleðin lagði í hann á fyrir huguðum tíma frá Selfossi sl. sunnudag, ekki leit þetta vel út um morguninn, svarta þoka til fjalla, en allir eiga nú til dags góðan…
Göngugleðin teymir fólk á Kyllisfell sunnudaginn 6. september. Mæting við Hornið(Samkaup) kl. 9:30, stundvíslega. Þaðan verður ekið upp á Ölkelduháls. Áætluð gönguvegalengd er 12-13 km og göngutími 4-5 klst. Sjá nánar hér á eftir.
Síðasta göngugleði sumarsins heppnðaist einstaklega vel. 26 félagsmenn mættu ásamt Sigurði Hjálmarssyni leiðsögumanni úr ferðafélagi Mýrdælinga og Áslaugu Einarsdóttur konu hans.
Ekið var inn í Þakgil og gengið þaðan á Mælifell og hring til baka aftur. Leiðin inn í Þakgil liggur framhjá ferðajónustustórbýlinu á Höfðabrekku og þaðan er fólksbílafært inn í þakgil. Þó ekki á allra lægstu bílum. Leiðin er vel merkt og liggur um frábært landslag, en mikið bætist við í gönguferðunum.
Síðasta göngugleði sumarsins heppnðaist einstaklega vel. 26 félagsmenn mættu ásamt Sigurði Hjálmarssyni leiðsögumanni úr ferðafélagi Mýrdælinga og Áslaugu Einarsdóttur konu hans.
Ekið var inn í Þakgil og gengið þaðan á Mælifell og hring til baka aftur. Leiðin inn í Þakgil liggur framhjá ferðajónustustórbýlinu á Höfðabrekku og þaðan er fólksbílafært inn í þakgil. Þó ekki á allra lægstu bílum. Leiðin er vel merkt og liggur um frábært landslag, en mikið bætist við í gönguferðunum.
Nú um komandi helgi verður síðasta ferð sumarsins. Farið verður í Þakgil og tekin dagsganga um nágrennið og upp á Mælifell. Þeir sem vilja mæta um kvöldið og fara í stutta kvöldgöngu. Aðal gönguferðin hefst hins vegar á laugardag, 15. ágúst, kl 11:00 og ætti það að gefa fólki kost á að koma akandi um morguninn. Grillað verður á eftir í boði félagsins.
Göngugleði ágústmánaðar verður laugardag 15. ágúst frá Þakgili í nágrenni Mýrdalsjökuls. Gönguferðin mun hefjast kl 11 að morgni svo þeir sem ekki ætla að gista geti komist á skikkanlegum tíma…