Selvogsgata 22.nóvember

Ákveðið hefur verið að færa fyrihugaða Selvogsgöngu yfir á sunndaginn 22. nóvember. Veðurspáin er með eindæmum góð þann dag, kvetjum við alla félagsmenn jafnt sem aðra að mæta. Minnum á…

Comments Off on Selvogsgata 22.nóvember

Selvogsgata 21. nóvember

Göngugleðin laugardaginn 21. nóv. verður um Selvogsgötu. Mæting við Samkaup kl. 9:30, stundvíslega. Þar verður safnast saman í rútu, fargjald 2000 kr. Eins og alltaf þá eru allir velkomnir, kvetjum við alla félagsmenn jafnt sem aðra að mæta.
Frá Bláfjallavegi þaðan sem við leggjum í hann, blasir Kristjánsdalahorn við í austri með Kristjánsdalabrúnum, sem eru einskonar öldur og vestan þeirra grænir Kristjánsdalir. Austar eru Þríhnúkar en til vesturs teygir sig

Comments Off on Selvogsgata 21. nóvember

Geitafell 7.nóvenber

Gönguveðrið á morgunn, laugardag.   Göngukveðja Ferðafélag Árnesinga ffar.is

Comments Off on Geitafell 7.nóvenber

Nesjavellir –Grænidalur.

 

Safnast var saman við Samkaup og ekið á Jógutanga í Hveragerði, þar sem stigið var upp í

rútuna og haldið áleiðis á Nesjavelli.


 

(more…)

Comments Off on Nesjavellir –Grænidalur.

Nesjavellir – Reykjadalir

 

Nesjavellir – Reykjadalir:
Mæting á laugardaginn 24. okt. kl: 9:30, hjá Samkaup, þar sem safnast verður saman í bíla.

(more…)

Comments Off on Nesjavellir – Reykjadalir

Umhverfis Jósepsdal 10. október

 Jósepsdalur er dalskál undir Vífilsfellinu vestanverðu og Ólafsskarði, þar sem lá fyrrum
alfaraleið milli Reykjavíkur og Ölfuss.

(more…)

Comments Off on Umhverfis Jósepsdal 10. október