Gosferð
Gosferð í Þórsmörkina brottför kl:13:00
Samkvæmt tilkynningu úr Samhæfingarmiðstöð þá er öllum slóðum og vegum lokað að gosstöðunum, gert er ráð fyrir fundi hjá Almannavörnum kl:11:00 og niðurstöður þess fundar er að vænta í hádeginu. Vegna þessa ástans verðum við að fresta fyrirhugaðari ferð, fylgist með hér á netinu um framhaldið, ef lokun á svæðinu verður aflétt, ætlum við að fara kl: 13:00
Ef að þessu verður mælist stjórn Ferðafélagsins til þess að þeir sem ætla í ferðina taki far með rútu sem verður til taks, þá dreifist kostnaður á fleiri og við ferðumst öll saman.