Þjórsárós-Stokkseyri

Við höfum ákveðið að draga fram mjúka manninn í okkur og fresta gönguferðinni sem fyrir huguð er á morgun laugardag frá Þjórsárósum að Stokkseyri vegna slæmra veðurspár. Það er nú…

Comments Off on Þjórsárós-Stokkseyri

Þjórsárós-Stokkseyri

Vegna óhagstæðrar veðurspár um  helgina, gæti sú stað komið upp að við yrðum að fresta gönguferðini frá Þjórsárósum að Stokkseyri. Fylgist með hér á vefnum, þegar nær dregur. Kveðja Ferðafélag…

Comments Off on Þjórsárós-Stokkseyri

Gönguleiðir að fjallabaki

Sæl veri þið, vil benda ykkur á þessa frétt sem er inn á vef F.Í

 

Gönguleiðir að fjallabaki, tækifæri og framtíðarsýn

Fundur um gönguleiðir að fjallabaki  verður haldinn að Brúarlundi í Landsveit laugardaginn 15. janúar nk. frá kl. 14:00 – 16:30.

Á fundinum verða nokkur framsöguerindi um gönguleiðir að fjallabaki.  M.a. verður fjallað um þau verkefni sem unnið hefur verið að  og kynntar hugmyndir að áframhaldandi uppbyggingu gönguleiða á svæðinu.  Einnig verða ræddar hugmyndir um frekara samstarf við kortlagningu og merkingar á hálendinu.

Meðal framsögumanna er Páll Guðmundsson framkvæmdastjóri Ferðafélags Íslands og mun hann kynna hvernig Norðmenn hafa staðið að gönguleiðauppbyggingu, en þeir eru mjög framarlega á því sviði.

Vonast er til að fulltrúar ferðaþjónustufyrirtækja, sveitarfélags og áhugafólk um gönguleiðir að fjallabaki mæti og taki þátt í umræðum um málefnið.

(more…)

Comments Off on Gönguleiðir að fjallabaki

Miðfell

Miðfell Þingvallasveit 22. janúar.

Næsta ganga er umhverfis Miðfellið, sem gengur fram að Þingvallavatni austanverðu. Þetta ætti að vera létt og þægileg ganga fyrir alla, ef veður og aðstæður leyfa.

(more…)

Comments Off on Miðfell

Gönguræktin 15. desember

Gönguræktin 15. desember

Næsta göngurækt sem verður 15. desember n.k. verður ekki hefðbundin, við ætlum að mæta við Þrastarskóg kl:18:30, gengið verður um skóginn og endað á kakói og piparkökum.

Miðað við hvernig veðurspáin er þá gæti orðið stjörnubjart, og jafnvel gæti verið sætanlega tunglbjart þar sem  sex dagar eru í fullt tungl.


(more…)

Comments Off on Gönguræktin 15. desember

Klóar og Kyllisfell

Klóarfjall og Kyllisfell 13. nóv.

Gangan á Klóarfjallið og Kyllisfellið liggur upp Grændalinn að austanverðu. Í sumum heimildum er talað um að hann hafi heitið Grendalur en má það nokk liggja á milli hluta, grænn er hann(allavega á sumrin) með hitauppsprettum hér og þar.

(more…)

Comments Off on Klóar og Kyllisfell

Félagsfundur

Félagsfundur Ferðafélags Árnesinga Boðað er til félagsfundur fimmtudaginn 4. nóvember n.k. kl:20:00 í félagsheimili karlakórsins að Eyrarvegi 67. Selfossi Efni fundar: Á fundinn kemur Jóni Gauti Jónsson leiðsögumaður með meiru…

Comments Off on Félagsfundur