Hestfjallahnjúkur
Hestfjallahnjúkur 27. ágúst
Þegar gengið er upp frá Ásólfsstöðum, liggur leiðin um skóglendi, en þó ekki langa stund.
Þegar komið er upp úr skóginum opnast fagurt útsýni yfir Þjórsárdal, fram að Gaukshöfða og Bringu og austur yfir Þjórsá og yfir Holta- og Landssveit.