Félagsfundur

Félagsfundur Ferðafélags Árnesinga


Boðað er til félagsfundur fimmtudaginn 13. október n.k. kl:20:00 í félagsheimili karlakórsins að Eyrarvegi 67. Selfossi

Efni fundar:

  • Guðmundur Einar Halldórsson og Róbert Halldórsson greina okkur í máli og myndum frá ferð sinni á hæsta fjalla Norður Ameríku, Denali 6.194m.
  • Kynning frá Fjallakofanum
  • Kaffihlé
  • Kynnt verða drög að ferðaáætlun 2012,og er fólk hvatt til að koma með hugmyndir svo við getum eflt ferðaáætlun okkar en frekar.
  • Önnur mál

Kveðja Ferðafélag Árnesinga