Gestabók

 

Góðir félagsmenn og aðrir sem skoða vefinn okkar.
 

Næsta göngurækt verður á Ingólfsfjall. Ganga á upp að efiri vörðu þar sem búið er að koma fyrir veglegum stálkassa fyrir gestabók . Hugmyndin er að taka hana formlega í notkun með myndatökum og að sjálfsögðu fyrstu  skráningum. Mæting við námuna kl: 20:00 á miðvikudagskvöldið 25. ágúst, verðum komin niður aftur fyrir myrkur. Gönguhraði við allra hæfi. Gaman að sjá sem flesta. Veðurhorfur með miklum ágætum.

Myndir

Með kveðju Ferðafélag Árnesinga