Ferð á gosstöðvarnar

Gosferð 24. júlí

Þar sem félagsmenn sýna mikinn áhugia á því að við ferðumst saman inn í Þórsmörk um helgina, hefur verði ákveðið að við munum taka rútu frá Samkup (Horninu) kl: 08:00 á laugardaginn.
Eins og alltaf þá eru allir velkomnir, hvetjum við alla félagsmenn jafnt sem aðra til að mæta, og taka þátt í göngu í skemmtilegum félagsskap og í óborganlegu umhverfi.

Sjá nánar um ferðina í fréttinni hér á undan.

Með göngukveðju Ferðafélag Árnesinga