Goðasteinn
Goðasteinn 9. júní
Eyjafjallajökull minnti svo rækilega á sig árið 2010 að öll heimsbyggðin tók eftir. Við eldsumbrotin urðu talsverðar breytingar á landslagi í jöklinum sem forvitnilegt er að skoða og hér gefst færi á því. Gengið verður svokallaða Skerjaleið á jökulinn, upp hjá Grýtutindi sem er við Þórsmerkurleið.