Gönguræktin

Gönguræktin bregður út af vananum.

Þann 23. og 30 maí mun Siggeir Ingólfsson fara með okkur í “Söguferð um Þorpin” þ.e. Eyrarbakka og Stokkseyri.
Miðvikudaginn 23. maí er mæting við Félagsheimilið Stað á Eyrarbakka kl: 20:20
Miðvikudaginn 30. maí er mæting við kirkjugarðshliðið á Stokkseyri Kl: 20:20.

 

Miðvikudaginn 6. júní tekur Jóhann Óli Hilmarsson á móti okkur og fer með okkur í gegnum Fuglafriðlandið í Flóa.
Hér er um léttar göngur að ræða við allra hæfi.

 

 

 

 

 

 

 

Safnast verður saman í bíla við Samkaup þessa daga kl: 20:00. stundvíslega. Gjald pr. mann í þessar ferðir er kr. 500,-