Aðalfundur
Ný stjórn var kosin á aðalfundi Ferðafélags Árnesinga sl. miðvikudag. Formaður Daði Garðarsson, meðstjórnendur Sævar Gunnarsson, Bergur Guðmundsson, Jón G. Bergsson og Sigrún Helga Valdimarsdóttir, til vara Sigrún Jónsdóttir og…
Ný stjórn var kosin á aðalfundi Ferðafélags Árnesinga sl. miðvikudag. Formaður Daði Garðarsson, meðstjórnendur Sævar Gunnarsson, Bergur Guðmundsson, Jón G. Bergsson og Sigrún Helga Valdimarsdóttir, til vara Sigrún Jónsdóttir og…
Aðalfundur Ferðafélags Árnesinga verður haldinn 13. apríl 2016 kl: 20:00 í Karlakórsheimilinu, Eyravegi 67 á Selfossi. Venjulega aðalfundarstörf. Fólk vantar í stjórn, ferðanefnd og göngurækt. Allar ábendingar vel þegnar. Stjórnarfundur…
Hlíðarvatn 2. apríl Hlíðarvatn er í Selvogi, 3,3 km að flatarmáli. Í vatninu er silgungsveiði sem í gegnum tíðina hefur reynst töluverð búbót. Ein eyja er í vatninu austan verðu…
Skarðsmýrarfjall 30. janúar Skarðsmýrarfjallið er tæpir 597 metrar á hæð og er á norðanverðri Hellisheiði.Mæting er að venju við „Hornið“ á Selfossi kl. 09:30, sameinast í bíla og ekið að…
Litli Meitill og Eldborgir 21.nóv. Næsta ganga er á Litla Meitil (467m) og Eldborgirnar tvær í nágrenni hans. Gangan hefst við Meitilstaglið, þar sem lagt verður á brattann. Þó er…
Félagsfundur verður 28. október, kl: 20:00 í Karlakórsheimilinu, Eyravegi 67 á Selfossi. Á fundinn kemur Ágúst Ingi Kjartansson, vanur leiðbeinandi hjá Björgunarskólanum. Hann fer yfir þann hugbúnað er fylgir kaupum á…
Keilir og Lambafellsgjá 24. okt. Laugardaginn 24.október göngum við á Keili á Reykjanesi og síðan skoðum við og göngum í gegnum Lambafellsgjá. Keilir er úr kubbabergi og móbergi og 378…