Raufarhólshellir 19.nóvember
Raufarhólshellir er rétt fyrir ofan efsta hjallann á Þrengslavegi, áður en farið er niður í áttina til Þorlákshafnar. Hann er ekki vel sýnilegur frá veginum, þótt hann sé aðeins steinsnar…
Raufarhólshellir er rétt fyrir ofan efsta hjallann á Þrengslavegi, áður en farið er niður í áttina til Þorlákshafnar. Hann er ekki vel sýnilegur frá veginum, þótt hann sé aðeins steinsnar…
Ferðafélag Árnesinga Heimasíða: www.ffar.is Fésbók: Ferðafélag Árnesinga Netfang: ffarnesinga@gmail.com Sími: 897 0769 Brottför frá Fjölbrautarskólanum á Selfossi í flestar ferðir. Brottfarartími auglýstur á heimasíðu/fésbók þegar nær dregur. Þátttaka ókeypis, nema…
Gengið verður frá línuvegi skammt frá túnfæti Búrfellsbæjarins. Bærinn stendur undir samnefndu fjalli sem er kollótt móbergsfjall sem nær í um 536 m. hæð yfir sjávarmál. Uppi á fjallinu Búrfelli…
Næsta ganga er í Ölfusinu, vestanverðu. Gengið verður frá Bjarnastöðum. Leiðin liggur fyrst upp á Neðrafjall, í gegnum skógræktina sem þar er að finna og upp á Efrafjall með viðkomu…
Mæting við Samkaup á Selfossi laugardagsmorguninn 23. september þar sem sameinast verður í bíla (brottför kl 9:00) og ekið á Hvolsvöll, þar bíður rúta sem ekur okkur inn í Langadal.…
Móskarðshnjúkar 03.09.2016 Ekið er frá Reykjavík upp Mosfellsdal, beygt er til vinstri efst í dalnum þar sem er skilti merkt Hrafnhólar. Eftir að komið er framhjá…
moskardshnjukar-ad-laufskordum.gpx
Álftavatn-Jökulgil-Laugar.gdb
Fjallabak 13. ágúst Að þessu sinnu verður gengið frá Álftavatni til Landmannalauga. Daði Garðarsson mun sjá um göngustjórn og leiðarval.Brottför frá Samkaup/Horninu á Selfossi kl 7:00. Þar verður rúta sem…