Esjan 18.júní
Esjugangan er nokkuð krefjandi 3 - 4 skór.Gangan hefst á sama stað og þegar gengið er á Móskarðshnjúka. Hringurinn er Hátindur - Laufskörðin - Móskarðshnjúkar. Uppgangan er nokkuð brött. Vegalengdin…
Esjugangan er nokkuð krefjandi 3 - 4 skór.Gangan hefst á sama stað og þegar gengið er á Móskarðshnjúka. Hringurinn er Hátindur - Laufskörðin - Móskarðshnjúkar. Uppgangan er nokkuð brött. Vegalengdin…
Leggjabrjótur er gömul þjóðleið milli Þingvalla og Botnsdals. Gangan hefst við Svartagil. Vegalengd göngu er nær 20 km og uppsöfnuð hækkun 460 m. Göngutími áætaður um 6 tímar. Rúta sækir…
Kattartjarnarleið 8. maí Leiðin frá Ölfusvatni til Hveragerðis, er upp með Ölfusvatnsárgljúfri, þurfum að stikla eða vaða Ölfusvatnsánna, gegnum gilin við Hrómundartind sem er ógleymanlegur hluti leiðarinnar, þaðan yfir Ölkelduháls…
Frestað þangað til annað verður ákveðið Síðasta vertrardag hefur myndast sú hefð að fara á Ingólfsfjall. Þá er gjarnan farin óhefðbundin leið. Nú er það Ingólfsfjall eftir endilöngu. Gengið…
Stóra-Kóngsfell og Þríhnjúkar 9. mars Skömmu áður en við komum að skíðaskálanum í Bláfjöllum yfirgefum við bílinn við Eldborgina, en það er reglulega lagaður og mosavaxinn gígur vestan við veginn.…
ATH. Breyting á dagsetningu á göngu. Ólafsskarðsleið sunnudaginn 27. mars. Veðurspá óhagstæð fyrir laugardag en ágæt á sunnudag Næsta ferð okkar er gömul þjóðleið um Ólafsskarð. 3 skór.Gangan hefst við…
Búrfell í Grímsnesi er eitt af þessum sem er þægilegt uppgöngu með aflíðandi hækkun. Stendur stakt og því gott útsýni til allra átta. Haldið verður á fjallið rétt austan við…
Aðalfundur Ferðafélags Árnesinga verður í Karlakórsheimilinu, Eyravegi 67 á Selfossi fimmtudaginn 17. mars kl: 20:00.Hefðbundin aðalfundarstörf. ***Ársreikningar lagðir fram og skýrðir***Skýrsla formanns***Umræður um ársreikning og skýrslu formanns.***Lagabreytingar.***Kosningar:***Önnur mál.Fáum gest…
Þá er komið að Strandleiðinni frá Þjórsárósi . Nú er það Hvassahraun – Hafnafjörður.Farið frá Fjölbraut Selfossi kl. 08.30 safnast saman i bíla keyrt að Golfskálanum Keili í Hafnarfirði. Lagt…
Gengið verður um hraungötur við norðanvert Þingvallavatn. Gengið verður um Lambhaga, Vatnskotsveg og einnig um Vatnsvik og Gjábakkastíg. Hækkun er óveruleg á göngunni. Vegalengdinn er 12 – 16 km. og…