Inghóll 16. janúar

Fögnum nýju gönguári 2021 með hefðbundinni göngu á Inghól. Hittumst við Þórusaðanámu undir Ingólfsfjalli og hefjum gönguna þar. Vegalengd er um 9 km og hækkun 500 m. Nauðsynlegt að vera…

Comments Off on Inghóll 16. janúar

9. des. Jólagleði í Hellisskógi

Sælir, kæru félagar. Jólakakóið sem átti að vera 9. des. nk. fellur því miður niður. Ástæðuna þekkum við. Kær kveðja frá stjórn félagsins  

Comments Off on 9. des. Jólagleði í Hellisskógi

Ölkelduháls 28.nóv.

Því miður fellur niður gangan á Ölkelduháls sem átti að vera næsta laugardag 28. nóv. Ástæðuna þekkjum við. Hvetjum bara alla til að vera duglega að fara í sínu nær…

Comments Off on Ölkelduháls 28.nóv.

Hlíðarkista 14. nóv

Því miður fellur niður gangan á Hlíðarkistu sem átti að vera næsta laugardag 14. nóv. Ástæðuna þekkjum við. Hvetjum bara alla til að vera duglega að fara í sínu nær…

Comments Off on Hlíðarkista 14. nóv

Sköflungur 24. október

Vegna aðstæðna höfum við ákveðið að fara aðra göngu en upphaflega var á dagskrá. Það er styttri keyrsla og fólk er kannski ekki mikið að sameinast í bíla. Farið verður…

Comments Off on Sköflungur 24. október

Leggjabrjótur 10. október

Kæru félagar Í ljósi aðstæðna og tilmæla frá Almannavörnum fellur niður ferðin um Leggjabrjót. Við hvetjum alla til að fara í góðan göngu og njóta útiveru. Það bætir sál og…

Comments Off on Leggjabrjótur 10. október

Þórsmörk 26. september

Mæting við FSU á Selfossi laugardagsmorguninn 26. september þar sem rútan tekur okkur. Brottför kl 9:00 og ekið á Hvolsvöll, örstutt stopp þar og síðan haldið inn í Langadal. Gist…

Comments Off on Þórsmörk 26. september

Skjaldbreiður 12. september

 Skjaldbreiður er vel þekkt fjall sem þykir fallegt og hefur verið lofað í ljóði. Gönguleið á fjallið er ekki erfið. Vegalengd um 10 km og uppsöfnuð hækkun 550 m. Aðkoman…

Comments Off on Skjaldbreiður 12. september

Ok 27. júní

Ok er grágrýtisdyngja. Á síðasta ári var formlega hætt að kalla það jökul, en eru þó ágætir skaflar þar.  Gangan er nokkuð löng og tilbreytingar lítil. En þegar komið er…

Comments Off on Ok 27. júní

Ljósufjöll á Snæfellsnesi 25. júlí

 Ljósufjöll á Snæfellsnesi 25. júlí   Brottför frá Selfoss kl:07:00.  þar sem sameinast er í bíla eftir því sem fólk vill. Gott hjá þeim sem vantar far að vera búinir…

Comments Off on Ljósufjöll á Snæfellsnesi 25. júlí