Tungufellsdalur – Tungufell 23. október
Fyrsti vetrardagur. Gengið verður í Tungufellsdal og nágrenni. Gangan hefst rétt innan við bæinn Tungufell í Hrunamannahreppi. Tekin verður hringur og verður aðeins tekið mið af veðri. Gönguland er nokkuð…
Fyrsti vetrardagur. Gengið verður í Tungufellsdal og nágrenni. Gangan hefst rétt innan við bæinn Tungufell í Hrunamannahreppi. Tekin verður hringur og verður aðeins tekið mið af veðri. Gönguland er nokkuð…
Þá er komið að Þríhyrningi,Sævar Jónsson mun leiðsegja okkur um þetta magnaða svæði.Gengið að Þjófafossi og Þjófahelli og þaðan að norður horni Þríhyrnings. Mynd Hugi ÓlafssonGöngutimi ca. 4 timar.Mæting við…
Ath!!!!! Það er uppselt i ferðina.
Ath!!!!! Það er uppselt i ferðina.
Gönguleiðin sem farinn verður liggur austan við Bláfell. Gangan hefst við brúna yfir Hvíta og gengið með henni fram í Fremstaver. Göngufæri er nokkuð þægilegt. Melar, móar og smá mýrar.…
Laufafell er stakstætt tæplega 1200 m hátt fjall á Syðri – fjallabaksleið. Á góðum degi er útsýnið af því stórkostlegt. Markarfljót rennur við rætur þess. Skammt frá er Dalakofi Útivistar.…
Bjólfell er áberandi fjallshryggur, 443 m að hæð, suðvestan undir Heklu. Ganga á fellið og umhverfið austan við Bjólfell býður ekki bara upp á stórkostlegt útsýni yfir drottningu íslenskra eldfjalla,…
Á laugardaginn 26 júni göngum við á Gullkistu á Miðdalsfjalli gangan er ca. 10 km og hækkun ca. 670 metrar. Af Gullkistu er geysimikið útsýni og við gefum okkur góðan…
Hengill - Vörðuskeggi. Alltaf vinnsælt göngusvæði þar sem hægt er að taka margar mismunandi leiðir. Stefnum á hefðbundna leið upp úr Sleggjubeinsskarði. Aðeins spilað eftir veðri hvaða leið verður tekin…
Brekkukambur í Hvalfirði er tæplega 650 metra hár. Í leiðarmati er sagt: Auðveld ganga á fjall sem opnar ný sjónarhorn. Gönguleiðin er upp frá Miðsandi og er lýst sem, gróin…