Jólakakó í Hellisskógi 7. desember

Að venju er síðasta ganga ársins í Hellisskógi og endað í Hellinum. Eigum þar stund saman með súkkulaði og piparkökum.Gott væri að hver kæmi með sinn bolla.Létt og þægileg ganga.…

Comments Off on Jólakakó í Hellisskógi 7. desember

Lambafell 18.nóvember

Nú verður stefnan tekin á Lambafell og Lambafellshnúk (rétt við málarnámurnar inni í Þrengslum). Fjallið er 546 m yfir sjávarmáli. Verði veðurguðirnir okkur hliðhollir má sjá vítt og breytt, af…

Comments Off on Lambafell 18.nóvember

Úlfljótsvatn-Hvergagerði 28.okt

Þetta er svona 2 skóa ferð.Áætlaður göngutími 5 - 6 klst.Við hittumst á planinu við íþróttavöllinn upp í dal í Hveragerði. Þar sem uppblásna íþrótta húsið var.Förum þaðan kl. 8.30…

Comments Off on Úlfljótsvatn-Hvergagerði 28.okt

Hrómundartindur 21. okt.

Hrómundartindur ATH breytt dagsetning. Gengið verður upp Reykjadal og haldið inn á Hrómundartind. Er þetta þægileg gönguleið með hækkun upp á ca. 500 m Gangan tekur um 5 - 6…

Comments Off on Hrómundartindur 21. okt.

Vatnafjöll 12. ágúst

Förum frá FSU Selfossi kl. 8.00 og höldum á Hellu þar sem við hittum göngustjórann Sævar Jónsson. Þaðan er um 1 klst. akstur á upphafs stað göngu. Farið er inn…

Comments Off on Vatnafjöll 12. ágúst

Geirhnjúkur 29. júlí

Geirhnjúkur er 898 m. ATH. breytt dagsetning Brottför frá FSU kl. 7:00. Ekið á eigin bílum inn að Hítarvatni en þetta er um 2,5 klst. akstur. Ekið er sem leið…

Comments Off on Geirhnjúkur 29. júlí

Grenivík 7.júlí

ATH. Gott að lesa allan póstinn.Sumarferð Ferðafélags Árnesinga á Grenivík, dagana 7. til 10. júlí. Leiðsögumaður okkar er Birna Kristín Friðriksdóttir en hún verður með okkur alla dagana. Hún er…

Comments Off on Grenivík 7.júlí

Þröngubásar 24.júní

Þröngubásar Gott að lesa allan textan.Þröngubásar eru hluti af gljúfrum Þjórsár fyrir innan Sultartangalón. Ekki fjölfarin gönguleið nema helst smalar á haustin. Eru þar miklar náttúrsmíðar, katlar og drangar í…

Comments Off on Þröngubásar 24.júní

Þyrill 27. maí

Ferð á Lómagnúp fresta að sinni, en göngum í staðinn á Þyril í Hvalfirði. Vegna tíðarfars síðustu vikna og veðurspár næstu daga hefur verið ákveðið að fresta ferð á Lómagnúp…

Comments Off on Þyrill 27. maí