Strandganga 18.febrúar. ATH breyting
Þá er komið að okkar árlegu strandgöngu.Nú er það frá Álftanesi út á Kársnes í Kópavogi.Þetta er ganga sem er mest á stígum og góðu göngufæri.Vegalengd nær 20 km. Tekur…
Þá er komið að okkar árlegu strandgöngu.Nú er það frá Álftanesi út á Kársnes í Kópavogi.Þetta er ganga sem er mest á stígum og góðu göngufæri.Vegalengd nær 20 km. Tekur…
Þá er næsta ferð okkar Húshólmi. Hann er í Ögmundarhrauni sem rann á árunum 1150 - 1188. Hraun rann þar í kringum bæ og kirkju. https://ferlir.is/husholmi/Við tökum hring þarna og síðan…
Fögnum nýju gönguári 2024 með hefðbundinni göngu á Inghól. Hittumst við Þórustaðanámu undir Ingólfsfjalli og hefjum gönguna þar. Ganga hefst kl. 10.00 og er 3 1/2 til 4 tímar.Vegalengd er…
Að venju er síðasta ganga ársins í Hellisskógi og endað í Hellinum. Eigum þar stund saman með súkkulaði og piparkökum.Gott væri að hver kæmi með sinn bolla.Létt og þægileg ganga.…
Nú verður stefnan tekin á Lambafell og Lambafellshnúk (rétt við málarnámurnar inni í Þrengslum). Fjallið er 546 m yfir sjávarmáli. Verði veðurguðirnir okkur hliðhollir má sjá vítt og breytt, af…
Þetta er svona 2 skóa ferð.Áætlaður göngutími 5 - 6 klst.Við hittumst á planinu við íþróttavöllinn upp í dal í Hveragerði. Þar sem uppblásna íþrótta húsið var.Förum þaðan kl. 8.30…
Hrómundartindur ATH breytt dagsetning. Gengið verður upp Reykjadal og haldið inn á Hrómundartind. Er þetta þægileg gönguleið með hækkun upp á ca. 500 m Gangan tekur um 5 - 6…
Förum frá FSU Selfossi kl. 8.00 og höldum á Hellu þar sem við hittum göngustjórann Sævar Jónsson. Þaðan er um 1 klst. akstur á upphafs stað göngu. Farið er inn…
Geirhnjúkur er 898 m. ATH. breytt dagsetning Brottför frá FSU kl. 7:00. Ekið á eigin bílum inn að Hítarvatni en þetta er um 2,5 klst. akstur. Ekið er sem leið…