Grenivík 7.júlí
ATH. Gott að lesa allan póstinn.Sumarferð Ferðafélags Árnesinga á Grenivík, dagana 7. til 10. júlí. Leiðsögumaður okkar er Birna Kristín Friðriksdóttir en hún verður með okkur alla dagana. Hún er…
ATH. Gott að lesa allan póstinn.Sumarferð Ferðafélags Árnesinga á Grenivík, dagana 7. til 10. júlí. Leiðsögumaður okkar er Birna Kristín Friðriksdóttir en hún verður með okkur alla dagana. Hún er…
Þröngubásar Gott að lesa allan textan.Þröngubásar eru hluti af gljúfrum Þjórsár fyrir innan Sultartangalón. Ekki fjölfarin gönguleið nema helst smalar á haustin. Eru þar miklar náttúrsmíðar, katlar og drangar í…
Ferð á Lómagnúp fresta að sinni, en göngum í staðinn á Þyril í Hvalfirði. Vegna tíðarfars síðustu vikna og veðurspár næstu daga hefur verið ákveðið að fresta ferð á Lómagnúp…
Lómagnúpur 764m Hittumst við FSU kl. 6:00 laugardaginn 10. júní, sameinumst í bíla og keyrum austur að Núpsá.Gistimöguleikar með litlum fyrirvara á þessu svæði eru ekki miklir en það eru…
Vestmannaeyjar hafa upp á markt að bjóða. Stefnt er á að ganga á Heimaklett og þaðan yfir á eggjarnar. Farið niður á Stafsnes og þaðan niður í Herjólfsdal. Kíkt verður…
Að venju kveðjum við veturinn með göngu á Ingólfsfjall. Í þetta skipti verður fjallið gengið eftir endilöngu. Hittumst kl. 17.30 við Þórustaðanámuna þar sem oftast er gengið upp. Þaðan verður…
Gangan er á svæði gosstöðvanna á Reykjanesi. Stefna tekin á hringinn í kring um svæðið. Leikið aðeins eftir veðri. Höfum farið á þessar slóðir löngu fyrir gos. Eflaust margir búnir…
verður í Karlakórsheimilinu, Eyravegi 67 á Selfossi fimmtudaginn 16. mars kl: 20:00. Gestur kemur á fundinn Edith Gunnarsdóttir. Verður hún með kynningu á Kilimanjaro og Meru Veitingar Hefðbundin aðalfundarstörf. ***Ársreikningar lagðir…
Næsta ganga er á Hengilssvæðinu. Þar sem veður og færð geta verið allavega verður ekki nánari lýsing á viðburði fyrr en fimmtudagskvöld 26. jan. Stefnt er á 3 - 4…
Fögnum nýju gönguári 2023 með hefðbundinni göngu á Inghól. Hittumst við Þórustaðanámu undir Ingólfsfjalli og hefjum gönguna þar. Ganga hefst kl. 10.00 og er 3 1/2 til 4 tímar.Vegalengd er…