Árgjald

Félagsmenn munið að greiða árgjaldið

Árgjald Ferðafélags Árnesinga  2010 er kr. 5.800.  Innifalið í árgjaldinu er m.a. árbók Ferðafélags Íslands.  Auk þess fylgir ársskírteini félagsins sem veitir betri kjör í skálum og ferðum F.Í sem og afstlátt í fjölda útivistarverslana og þjónustufyrirtækja í Reykjavík og víðar.  Greiðsluseðill fyrir árgjaldinu var sendur út til félagsmanna í lok júní og þegar hefur stór hluti félagsmenn greitt árgjaldið og fengið árbókina og skírteini afhent að Austurvegi 6. Selfossi, Kjarnabókhald. Félagsmenn sem verið hafa í sumarleyfi og á ferð og flugi eru minntir á að greiða árgjaldið.
Kveðja Ferðafélag Árnesinga