Friðland að Fjallabaki 16. ágúst 2014
“Nú eru það margir búnir að skrá sig í ferðina að við þurfum að biðja þá sem skrá sig héðan í frá að bíða með að millifæra þar til þeir fá svar við tölvupóstinum sínum hvort þeir komast með.”
Það fer rúta frá Samkaup Selfossi kl 7:30 og það verður hægt að geyma dót í rútunni á meðan á göngunni stendur.
Þeir sem hafa greitt félagsgjöld í FFÁR og FÍ fyrir árið 2014 hafa forgang í ferðina og greiða 3000 kr fyrir sætið. Þeir sem eru utan þessara tveggja félaga geta skráð sig á biðlista og ef pláss verður þá greiða þeir 5000 kr.
(more…)