Félagsfundur

Félagsfundur 15. október.

Félagsfundur verður í Karlakórsheimilinu, Eyrarvegi 67 á Seflossi þann 15. október kl: 20:00.

Fundarefni:

**Kynning á ferðaáætlun næsta árs og umræður um áætlun árið 2016.
**Kynning á Buffalo útivistarfatnaði. Kynning á vegum Þorsteins Tryggva Mássonar.
**Myndasýning og frásögn frá gönguferð í Marokko s.l. vor og umræður um utanlandsferðir almennt.
**Önnur mál