Stóra Björnsfell 8. september
Stóra Björnsfell 8. september Stóra-Björnsfell 1050 m. rís norður af Skjaldbreið, sunnan Þórisjökuls. Fjallið varð til við eldgos undir jökli á síðustu ísöld. Útsýni af fjallinu er allgott, aðallega til…
Stóra Björnsfell 8. september Stóra-Björnsfell 1050 m. rís norður af Skjaldbreið, sunnan Þórisjökuls. Fjallið varð til við eldgos undir jökli á síðustu ísöld. Útsýni af fjallinu er allgott, aðallega til…
Fjallabak, Halldórsgil-Grænihryggur-Laugar 25. ágúst Uppselt er orðið í ferðina inn á FjallabakEkið af stað með rútu kl: 07:00. frá Fjölbraut á Selfossi, ekið er að Kirkjufellinu þar sem gangan hefst.…
Brottför af bílaplani við Fjölbrautarskólann á Selfossi kl.08:30. Ökum sem leið liggur upp á Þingvelli og síðan inn á veg 50 við þjónustumiðstöðinna og síðan inn á veg F550 við…
Rauðfossfjöll er áberandi fjallaklassi, dökkleitur, gróðurvana, brattur og hár (hæstu tindar sem hér segir: 1207 m., 1176 m, 1160 m, 1092 m og 1020 m.y.s.). Rauðfossakvíslin uppspretta kvíslarinnar er í hlíðum…
Jarlhettur sjást víða af Suðurlandi, enda ber þessa hvassbrýndu tinda við hvíta bungu Langjökuls. Þessi röð tignarlegra en mishárra tinda er 15 km löng frá vesturöxl Einifells og inn fyrir…
Í Tindfjöllum rísa margir tindar og eru Ýmir og Ýma þeirra hæstir. Fleiri tindar eru þó áhugaverðir og í þessari ferð verður gengið á gíginn Sindra og jafnvel á Ásgrindur.…
Ákveðið hefur verið að ferð okkar á Lómagnúp sem átti að vera þann 9. júní sameinist ferð F.Í þann 17. júní.Lómagnúpur, 764 m, er eitt hæsta standberg á Íslandi og…
hveragerdi-olfusvatn-01-may-2017.gdb
Ölfusvatn - Hveragerði 2. júní Brottför af bílaplani við Fjölbrautarskólann á Selfossi kl.08:30. Ökum inn í Reykjadal þar sem rúta mun sækja okkur um kl:08:45 og flytja að upphafsstað göngunnar,…