Skálafell 5.des.2009
Á laugardaginn 5. des. er stefnt á gönguferð upp á Hellisheiði. Fyrir valinu verður Skálafell. Það er víst frábært útsýnisfjall, enda rís það hátt upp af hálendisbrúninni og sést víða að. Eins og vanalega þegar við höldum í hann þá hittust við á bílastæðinu við Samkaup(Hornið) kl. 09:30 stundvíslega. Höldum þaðan akandi upp á Hellisheiði og inn á gamla Hellisheiðarveginn við Smiðjulautina,