Umhverfis Skarðsmýrarfjall 23. janúar
Umhverfis Skarðsmýrarfjall
Eins og vanalega þegar við höldum í hann þá hittust við á bílastæðinu við Samkaup(Hornið) kl. 09:30 stundvíslega. Höldum þaðan akandi upp á Hellisheiði og inn á veginn sem liggur í átt að Skarðsmýrarfjallinu,rétt fyrir ofan við Hveradali. Eins og alltaf þá eru allir velkomnir, kvetjum við alla félagsmenn jafnt sem aðra að mæta.