Skálafell 5.des.2009

Á  laugardaginn 5. des. er stefnt á gönguferð upp á Hellisheiði. Fyrir valinu verður Skálafell. Það er víst  frábært útsýnisfjall, enda rís það hátt upp af hálendisbrúninni og sést víða að. Eins og vanalega þegar við höldum í hann þá  hittust við á bílastæðinu við Samkaup(Hornið)  kl. 09:30 stundvíslega. Höldum þaðan akandi upp á Hellisheiði og inn á gamla Hellisheiðarveginn við Smiðjulautina,

rétt fyrir ofan Hveradali, þetta er sá staður þar sem  hestar voru járnaðir, þegar þeir voru að koma eða fara yfir Hellisheiðina.Kort. Veðurspáin fyrir helgina er nú ekki alveg upp á það besta, en við látum nú okkur hafa það.

spa

Vegalengd: 8 km
Göngutími. 4. klst
Landslag: Gönguleiðin liggur um mosa, hraun og snjófláka.
Byrjunarhæð: 360m
Mestahæð: 560m

1613688433gonguskor2