Fanntófell
Fanntófell 9. júlí
Nú verður gengið á Fanntófell, lítið er um þetta fjall að segja, fjallið stendur virðulega utan í dyngjunni Oki. Gengið verður frá Kaldadalsvegi við Hrúðurkarla og farið upp suðvestan til á fjallið.
Nú verður gengið á Fanntófell, lítið er um þetta fjall að segja, fjallið stendur virðulega utan í dyngjunni Oki. Gengið verður frá Kaldadalsvegi við Hrúðurkarla og farið upp suðvestan til á fjallið.
Í heimildum er fyrst getið um búskap á Kluftum árið 1703. Torfbærinn Kluftar hefur verið í eyði frá árinu 1954. Lengi vel var þessi jörð eins konar útvörður sveitarinnar, efsta byggt ból og næst afrétti, í austan- verðum Hrunamannahreppi.
Gönguferðaáætlun Ferðamálafélags Skaftárhrepps. Sælir göngufélagar, mér datt í hug að setja þetta á vefinn okkar ef þið viljið/getið nýtt ykkur þetta í sumar. Nú er búið að setja saman áætlun…
Ekið sem leið liggur upp í Mosfellsdal og beygt til hægri (vinstri) við Selholt, sem er nokkuð fyrir ofan hús Skáldsins, Gljúfrastein. Verður þeim vegi fylgt yfir hálsinn, framhjá Skeggjastöðum og yfir Leirvogsá hjá Hrafnhólum. Skömmu síðar er komið að hliði á hægri hönd sem farið verður í gegnum(ef það er ekki læst) og þeim vegi fylgt alveg að bílaplani við göngubrú yfir Skarðsá þar sem gangan hefst.
Um leið og félagið vill þakka fyrir glæsilega metþátttöku í gönguna síðasta vetradag á sl. ári, en í þá göngu mættu 60. manns. Höfum við ákveðið að vera með álíka kvöldferð 20. apríl n.k. síðasta vetradag (frídagur daginn eftir).Von okkar er að sjá ykkur sem flest í þá göngu.
Mörg fjöll á Íslandi bera sama nafn eins og Búrfell. En hvers vegna ætli fjöll heiti Búrfell? Það fyrsta sem kemur væntanlega upp í hugann er búrhvalur því ef litið er á mynd af slíku dýri þá eru ákveðin líkindi með útliti hvalsins og sumum Búrfellum einkum þeim sem eru stapar.
Blákollur er eitt af fjöllunum sem fáir taka eftir á leið sinni eftir Suðurlandsveginum, þetta fjall sem rís 532 m.y.s. er ekki mjög erfitt uppgöngu. Gengið er á það eftir hrygg sem gengur út úr því að NA-verðu.