Dagmálafjall

Dagmálafjall 10. september

Af hlaðinu í Stóru-Mörk blasir við manni allhátt fjall, Dagmálafjall, sem einnig er eyktarmark. Á þetta fjall ætlum við að ganga. Þó svo fjallið blasi við frá Stóru-Mörk er sennilega best að ganga á það frá Syðstu-Mörk. Er þá gengið í norðaustur frá bænum skáhallt upp hlíðina. Fljótlega verður á vegi okkar allsérkennilegt mannvirki.

(more…)

Comments Off on Dagmálafjall

Hestfjallahnjúkur

Hestfjallahnjúkur 27. ágúst

Þegar gengið er upp frá Ásólfsstöðum, liggur leiðin um skóglendi, en þó ekki langa stund. Þegar komið er upp úr skóginum opnast fagurt útsýni yfir Þjórsárdal, fram að Gaukshöfða og Bringu og austur yfir Þjórsá og yfir Holta- og Landssveit.

(more…)

Comments Off on Hestfjallahnjúkur

Sumar í Árborg

Bendum ykkur á tvo dagskrárliði úr veglegri dagskrá Sumar í Árborg   Laugardagur 6.ágúst 11:00 Hópganga á IngólfsfjallMæting á hlaðið við Alviðru.Göngustjóri er Ólafur Þórarinsson (Labbi) og gengið verður alla…

Comments Off on Sumar í Árborg

Landmannalaugar

 

Landmannalaugar 13. ágúst

Helstu kennileiti á gönguleiðinni:

Laugahraun: Í jaðri þessa hrauns koma upp hinar frægu heitu lindir Landmannalauga, með öllu tilheyrandi ferðamannafári.  Upphafskafli Laugavegarins liggur þaðan yfir hraunið.  Þetta dökka, grófa hraun (rýólít með hrafntinnuslikju) kom upp í öxl Brennisteinsöldu árið 1480.

(more…)

Comments Off on Landmannalaugar

Bláfell

Bláfell 23. júlí

Bláfell er raunar fyrir sunnan Hvítárvatn og engan veginn á Kili,en þetta er mikið fjall og fagurt og girnilegt til fróðleiks. Það er ílangt nokkuð í stefnu NA-SV, og hátindurinn, 1204 m y. s., lítill

(more…)

Comments Off on Bláfell

Fjallgöngumessa

Fjallgöngumessa á Ingólfsfjalli Sunnudaginn 10. júlí verður fjallgöngumessa á Ingólfsfjalli.  Lagt verður af stað frá malargrifjunum kl. 15 og gengið í rólegheitum upp fjallið.  Lesnir verða viðeigandi ritningartextar áður en…

Comments Off on Fjallgöngumessa

Þrastarskógur

Þrastaskógur 100 ára Í ár eru 100 ár síðan að ungmennafélagar eignuðust Þrastaskóg í Grímsnesi. Af því tilefni bíður Ungmennafélag Íslands í skógargöngur öll þriðjudagskvöld í júlí. Allar skógargöngurnar taka…

Comments Off on Þrastarskógur

Fanntófell

Fanntófell 9. júlí

Nú verður gengið á Fanntófell, lítið er um þetta fjall að segja, fjallið stendur virðulega utan í dyngjunni Oki. Gengið verður frá Kaldadalsvegi við Hrúðurkarla og farið upp suðvestan til á fjallið.

(more…)

Comments Off on Fanntófell

Kluftir

Kluftir 18. júní

Í heimildum er fyrst getið um búskap á Kluftum árið 1703.  Torfbærinn Kluftar hefur verið í eyði frá árinu 1954.  Lengi vel var þessi jörð eins konar útvörður sveitarinnar, efsta byggt ból og næst afrétti, í austan- verðum Hrunamannahreppi.

(more…)

Comments Off on Kluftir

Bjólfell

Bjólfell 4. júní

Bjólfell, áberandi fjallshryggur, (443 m), suðvestan undir Heklu. Við fjallið eru bæirnir Næfurholt, Hólar og Haukadalur. Í Bjólfelli átti að vera bústaður tröllkonu, systur þeirrar sem bjó í Búrfelli.

(more…)

Comments Off on Bjólfell