Þrasaborgir

Þrasaborgir 2. febrúar

Efst uppi á Lyngdalsheiði standa hólar nokkrir háir mjög og hallar heiðin út frá þeim á alla vegu. Hólar þessir heita Þrasaborgir, og er mælt að þeir, sem land áttu að heiðinni,

(more…)

Comments Off on Þrasaborgir

Mosfell

Mosfell 19. janúar

Mosfell í Grímsnesi er móbergsfjall sem er 254 m. hátt og er mjög auðvelt í uppgöngu, þetta er eitt af þeim fjöllum sem við eigum eftir að fara á, best að ljúka því svona í byrjun árs.Heppilegast er að ganga á fjallið frá kirkjustaðnum Mosfelli. Þar eru góð bílastæði og fyrir ofan kirkjuna er príla yfir girðinguna.

(more…)

Comments Off on Mosfell

Gönguræktin 12, desember

Miðvikudagskvöldið 12. desember verður kvöldganga í Hellisskóg, þar ætlum við að eiga saman notalega stund í Hellinum við kertaljós. Sigurgeir Hilmar Friðþjófsson leikstjóri, leikritahöfundur og kennari mun fræða göngufólkið um…

Comments Off on Gönguræktin 12, desember

Nupafjall

Núpafjall 1.desember

Núpafjall stendur á hálendisbrúninni fyrir ofan Ölfusið 313 metra yfir sjávarmáli, en rís einungis um 50 metra yfir heiðina og er því mun myndarlegra austan frá séð og mikill útsýnisstaður.

(more…)

Comments Off on Nupafjall

Skarðsmyrafjall

Skarðsmýrarfjall 17.nóvember

Ekið er sem leið liggur upp á Hellisheiði beygt inn á heiðina til norðurs fyrir ofan Hveradalabrekkuna eftir vegi sem liggur inn á borsvæði Orkuveitu Reykjavíkur fyrir ofan Hellisskarð þar sem gangan svo hefst.

(more…)

Comments Off on Skarðsmyrafjall

Esjan

ATH Esjan 4. nóvember Eins og þið sjáið í fréttinni hér á undan þá urðum við að fella niður gönguna á Bjarnafellið vegna rjúpnaveiði, förum því þá á næsta fjall,…

Comments Off on Esjan

Hrafnabjörg

Hrafnabjörg og nágrenni 20. október

Móbergsstapinn Hrafnabjörg stendur við Þingvallavatn umflotinn hraunum sem runnið hafa á núverandi hlýskeiði.

(more…)

Comments Off on Hrafnabjörg

Félagsfundur

Næsti félagsfundur verður 25. október kl: 20:00 í Karlakórsheimilinu að Eyravegi 67 á Selfossi. Fundarefni: ***erindi Hjartar Þórarinssonar um Fjalla-Eyvind og Höllu ***Hlöðuvallahús til byggða ?, tillaga borin upp um…

Comments Off on Félagsfundur

Skriða

Skriða frá Gullkistu 6. október

Fjallið Skriðan sem er upp af Laugardal, er tæplega þúsund metra hátt og útsýn af tindi þess þykir fögur og tilkomumikil. Uppi á Skriðu er djúpur gígur með vatni. Gangan á fjallið tekur u.þ.b. 6. klst. en þykir ekki erfið.

(more…)

Comments Off on Skriða