Vordufell
Vörðufell
ATH! Vegna mjög slæms veðurútlits á laugardaginn (ekkert ferðaveður) hefur ferðanefnd ákveðið að færa gönguna yfir á sunnudagin 15. mars.
Laugardaginn 14. mars ætlum við að ganga á Vörðufell sem er allmikið fjall, um 7 km að lengd og 4 km þar sem það er breiðast. Það er bæði í Skeiðahrepp og Bláskógabyggð.