Alviðra – Inghóll
Alviðra – Inghóll 20. apríl
Kveðjum veturinn með kvöldgöngu á Ingólfsfjallið
Um leið og félagið vill þakka fyrir glæsilega metþátttöku í gönguna síðasta vetradag á sl. ári, en í þá göngu mættu 60. manns. Höfum við ákveðið að vera með álíka kvöldferð 20. apríl n.k. síðasta vetradag (frídagur daginn eftir).Von okkar er að sjá ykkur sem flest í þá göngu.