Bláfell

Bláfell 23. júlí

Bláfell er raunar fyrir sunnan Hvítárvatn og engan veginn á Kili,en þetta er mikið fjall og fagurt og girnilegt til fróðleiks. Það er ílangt nokkuð í stefnu NA-SV, og hátindurinn, 1204 m y. s., lítill

(more…)

Comments Off on Bláfell

Fjallgöngumessa

Fjallgöngumessa á Ingólfsfjalli Sunnudaginn 10. júlí verður fjallgöngumessa á Ingólfsfjalli.  Lagt verður af stað frá malargrifjunum kl. 15 og gengið í rólegheitum upp fjallið.  Lesnir verða viðeigandi ritningartextar áður en…

Comments Off on Fjallgöngumessa

Þrastarskógur

Þrastaskógur 100 ára Í ár eru 100 ár síðan að ungmennafélagar eignuðust Þrastaskóg í Grímsnesi. Af því tilefni bíður Ungmennafélag Íslands í skógargöngur öll þriðjudagskvöld í júlí. Allar skógargöngurnar taka…

Comments Off on Þrastarskógur

Fanntófell

Fanntófell 9. júlí

Nú verður gengið á Fanntófell, lítið er um þetta fjall að segja, fjallið stendur virðulega utan í dyngjunni Oki. Gengið verður frá Kaldadalsvegi við Hrúðurkarla og farið upp suðvestan til á fjallið.

(more…)

Comments Off on Fanntófell

Kluftir

Kluftir 18. júní

Í heimildum er fyrst getið um búskap á Kluftum árið 1703.  Torfbærinn Kluftar hefur verið í eyði frá árinu 1954.  Lengi vel var þessi jörð eins konar útvörður sveitarinnar, efsta byggt ból og næst afrétti, í austan- verðum Hrunamannahreppi.

(more…)

Comments Off on Kluftir

Bjólfell

Bjólfell 4. júní

Bjólfell, áberandi fjallshryggur, (443 m), suðvestan undir Heklu. Við fjallið eru bæirnir Næfurholt, Hólar og Haukadalur. Í Bjólfelli átti að vera bústaður tröllkonu, systur þeirrar sem bjó í Búrfelli.

(more…)

Comments Off on Bjólfell

Gönguferðaáætlun Ferðamálafélags Skaftárhrepps

Gönguferðaáætlun Ferðamálafélags Skaftárhrepps. Sælir göngufélagar, mér datt í hug að setja þetta á vefinn okkar ef þið viljið/getið nýtt ykkur þetta í sumar. Nú er búið að setja saman áætlun…

Comments Off on Gönguferðaáætlun Ferðamálafélags Skaftárhrepps

Fjölskyldan á fjallið

Fjölskyldan á fjallið er landsverkefni UMFÍ, og er liður í verkefninu Göngum um Ísland. Settir eru upp póstkassar með gestabókum á rúmlega 20 fjöll víðsvegar um landið.
HSK mun taka þátt í verkefninu fjölskyldan á fjallið líkt og undanfarin ár en verkefnið er nú haldið í 10. sinn.  HSK hefur alltaf tilnefnt tvö fjöll og eru fjöllin því orðin 20 að tölu. Gíslholtsfjall í Holtum og Bjarnafell í Ölfusi urðu fyrir valinu í ár.
Göngugarpar eru hvattir til að skrifa nöfn sín í gestabækurnar á fjöllum. Á hverju hausti er dregið úr hópi þátttakenda og hljóta hinir heppnu sérstök útivistarverðlaun.

(more…)

Comments Off on Fjölskyldan á fjallið

Eyjar 21. maí

Eyjar 21. maí

Vestmannaeyjar liggja um 10 km suður undan Landeyjasandi. Eyjaklasinn er 16 eyjar, auk um 30 dranga og skerja. Eyjarnar eru sæbrattar og víðast hvar þaktar graslendi. Stærsta eyjan mun vera Norðurey – heiti yfir Ísland, en á henni búa um 318.000 manns.

(more…)

Comments Off on Eyjar 21. maí

Laufskörð-Hátindur

Laufskörð-Hátindur 7. maí

Ekið sem leið liggur upp í Mosfellsdal og beygt til hægri (vinstri) við Selholt, sem er nokkuð fyrir ofan hús Skáldsins, Gljúfrastein. Verður þeim vegi fylgt yfir hálsinn, framhjá Skeggjastöðum og yfir Leirvogsá hjá Hrafnhólum. Skömmu síðar er komið að hliði á hægri hönd sem farið verður í gegnum(ef það er ekki læst) og þeim vegi fylgt alveg að bílaplani við göngubrú yfir Skarðsá þar sem gangan hefst.

(more…)

Comments Off on Laufskörð-Hátindur