Gönguræktin 14. desember
Miðvikudagskvöldið 14. desmber verður kvöldganga í Hellisskóg, þar ætlum við að eiga saman notalega stund í Hellinum við kertaljós. Árni Erlingsson þúsundþjalasmiður mun fræða göngufólkið um allt sem honum dettur…
Miðvikudagskvöldið 14. desmber verður kvöldganga í Hellisskóg, þar ætlum við að eiga saman notalega stund í Hellinum við kertaljós. Árni Erlingsson þúsundþjalasmiður mun fræða göngufólkið um allt sem honum dettur…
Vestan undir Skálafelli á Hellisheiði kúrir fell það sem ber hið stóra heiti Stóra-Sandfell (424 m.y.s). Eftir því sem rannsóknir hafa leitt í ljós á þetta fell sér ekki ýkja merkilega sögu eða valdið
Félagsfundur Ferðafélags Árnesinga Boðað er til félagsfundar fimmtudaginn 17. nóvember n.k. kl:20:00 í félagsheimili karlakórsins að Eyrarvegi 67. Selfossi Efni fundar: Jóhann Óli Hilmarsson, fuglafræðingur og náttúruljósmyndari á Stokkseyri mun…
Félagsfundur Ferðafélags Árnesinga Boðað er til félagsfundur fimmtudaginn 13. október n.k. kl:20:00 í félagsheimili karlakórsins að Eyrarvegi 67. Selfossi Efni fundar: Guðmundur Einar Halldórsson og Róbert Halldórsson greina okkur í…
Af hlaðinu í Stóru-Mörk blasir við manni allhátt fjall, Dagmálafjall, sem einnig er eyktarmark. Á þetta fjall ætlum við að ganga. Þó svo fjallið blasi við frá Stóru-Mörk er sennilega best að ganga á það frá Syðstu-Mörk. Er þá gengið í norðaustur frá bænum skáhallt upp hlíðina. Fljótlega verður á vegi okkar allsérkennilegt mannvirki.
Þegar gengið er upp frá Ásólfsstöðum, liggur leiðin um skóglendi, en þó ekki langa stund. Þegar komið er upp úr skóginum opnast fagurt útsýni yfir Þjórsárdal, fram að Gaukshöfða og Bringu og austur yfir Þjórsá og yfir Holta- og Landssveit.
Bendum ykkur á tvo dagskrárliði úr veglegri dagskrá Sumar í Árborg Laugardagur 6.ágúst 11:00 Hópganga á IngólfsfjallMæting á hlaðið við Alviðru.Göngustjóri er Ólafur Þórarinsson (Labbi) og gengið verður alla…
Helstu kennileiti á gönguleiðinni:
Laugahraun: Í jaðri þessa hrauns koma upp hinar frægu heitu lindir Landmannalauga, með öllu tilheyrandi ferðamannafári. Upphafskafli Laugavegarins liggur þaðan yfir hraunið. Þetta dökka, grófa hraun (rýólít með hrafntinnuslikju) kom upp í öxl Brennisteinsöldu árið 1480.