Tungufellsdalur – Tungufell 23. október

Fyrsti vetrardagur. Gengið verður í Tungufellsdal og nágrenni. Gangan hefst rétt innan við bæinn Tungufell í Hrunamannahreppi. Tekin verður hringur og verður aðeins tekið mið af veðri. Gönguland er nokkuð þægilegt og lítil hækkun.245689808 10158531629790838 8890205514245122756 n

Farið verður frá FSU kl. 8.30. Um klukkustundar keyrsla að Tungufelli.
Göngustjóri Björg Halldórsdóttir
Athugið að Ferðafélag Árnesinga tryggir hvorki farþega sína né farangur þeirra. Farþegar ferðast með félaginu á eigin ábyrgð þó svo að göngustjóri sé með í för. Félagið hvetur fólk til að vera ferða og slysatryggt í ferðum sínum.
Með göngukveðju ferðanefndin