Þjófafoss-Þjófahellir-Þríhyrningur 10.okt.

Þá er komið að Þríhyrningi,Sævar Jónsson mun leiðsegja okkur um þetta magnaða svæði.Gengið að Þjófafossi og Þjófahelli og þaðan að norður horni Þríhyrnings.

5242158875 e3210e6bd7 cMynd Hugi Ólafsson
Göngutimi ca. 4 timar.Mæting við Fjölbraut 08.30 siðan keyrum við að Hellu á Olísplanið þar tekur Sævar á móti okkur.
kv Göngunefnd FFÁR