Húshólmi 4. febrúar

Þá er næsta ferð okkar Húshólmi. Hann er í Ögmundarhrauni sem rann á árunum 1150 – 1188. Hraun rann þar í kringum bæ og kirkju. https://ferlir.is/husholmi/
Við tökum hring þarna og síðan er spurning um veður hverju við bætum kannski við. Göngum í 4 – 5 klst. Lítil hækkun en getur verið mis gott göngufæri.
Farið verður frá FSU kl. 9.00
Ágætt að sameinast þar í bíla.
Farið Suðurstrandarveg. Afleggjarinn að planinu við Húshólma er rétt vestan við afleggjarann að Krísurvíkurbjargi.
Merkt með skilti við veginn.
Göngustjóri Björg Haldórsdóttir
Athugið að Ferðafélag Árnesinga tryggir hvorki farþega sína né farangur þeirra. Farþegar ferðast með félaginu á eigin ábyrgð þó svo að göngustjóri sé með í för. Félagið hvetur fólk til að vera ferða og slysatryggt í ferðum sínum.
Með göngukveðju ferðanefndin