Gjábakkahellir
Gjábakkahellir 15. nóvemberHellirinn liggur undir veginn milli Gjábakka og Laugarvatns um tvo kílómetra frá eyðibýlinu Gjábakka. Hellirinn er opinn í báða enda og er neðra opið rétt neðan vegarins og…
Gjábakkahellir 15. nóvemberHellirinn liggur undir veginn milli Gjábakka og Laugarvatns um tvo kílómetra frá eyðibýlinu Gjábakka. Hellirinn er opinn í báða enda og er neðra opið rétt neðan vegarins og…
Grímannsfellið 1. nóvember Grímannsfellið er hæst í Mosfellsfjöllunum 484 m y.s. Við byrjum gönguna við Gljúfrastein, göngum upp með Köldukvíslinni og upp að Helgufossi. Þar fyrir ofan förum við yfir…
Félagsfundur 15. október. Félagsfundur verður í Karlakórsheimilinu, Eyrarvegi 67 á Seflossi þann 15. október kl: 20:00. Fundarefni: **Kynning á ferðaáætlun næsta árs og umræður um áætlun árið 2016.**Kynning á Buffalo…
Brúará fellur úr Brúarárskörðum sem eru á milli Högnhöfða og Rauðafells. Áin er talin um 44 km löng og vatnsmagnið 40 rúmmetrar á sek. Lengst af rennur Brúará í djúpu gljúfri og eiga göngumenn eftir að heyra lætin í henni þar sem hún beljar fram.
Bjarnarfell er ríflega 750 m hátt fjall austan við Úthlíð. Vinsælt er að ganga á fjallið og fjölmargar gönguleiðir eru upp á það.
“Nú eru það margir búnir að skrá sig í ferðina að við þurfum að biðja þá sem skrá sig héðan í frá að bíða með að millifæra þar til þeir fá svar við tölvupóstinum sínum hvort þeir komast með.”
Það fer rúta frá Samkaup Selfossi kl 7:30 og það verður hægt að geyma dót í rútunni á meðan á göngunni stendur.
Þeir sem hafa greitt félagsgjöld í FFÁR og FÍ fyrir árið 2014 hafa forgang í ferðina og greiða 3000 kr fyrir sætið. Þeir sem eru utan þessara tveggja félaga geta skráð sig á biðlista og ef pláss verður þá greiða þeir 5000 kr.
Sleggjubeinsskarð – Hengill - Ingólfsfjall 20. júlí. *** ATH ATH Frestun á helgargöngunni fram á sunnudag*** Löng ganga um falleg fjöll í Ölfusinu. Valmöguleiki er á því fyrir þá sem vilja er…
Óvíða gefur að líta jafn tignarlega tindaröð og Jarlhettur við Langjökul. Þangað er förinni heitið, á fjall sem ýmist er nefnt Stóra-Jarlhetta eða Tröllhetta.
Skarðsheiði og Heiðarhorn 20. júní miðnæturganga Í tilefni sumarsólstaðna 21, júní, verður næsta ferð á öðrum tíma en venjulega. Mæting á planinu við veitingahúsið við Leirá kl 19:50. Akið Vesturlandsveg…