Gjábakkahellir

Gjábakkahellir 15. nóvemberHellirinn liggur undir veginn milli Gjábakka og Laugarvatns um tvo kílómetra frá eyðibýlinu Gjábakka. Hellirinn er opinn í báða enda og er neðra opið rétt neðan vegarins og…

Comments Off on Gjábakkahellir

Grimannsfellid

Grímannsfellið 1. nóvember Grímannsfellið er hæst í Mosfellsfjöllunum 484 m y.s. Við byrjum gönguna við Gljúfrastein, göngum upp með Köldukvíslinni og upp að Helgufossi. Þar fyrir ofan förum við yfir…

Comments Off on Grimannsfellid

Reykjanes

Grænadyngja og Trölladyngja 18. okt.   Móbergshálsarnir á Reykjanesi eru mjög áhugaverðir til gönguferða og eru þar mörg fjöll sem gaman er að ganga á. Hálsarnir eru tveir sem ganga…

Comments Off on Reykjanes

Félagsfundur

Félagsfundur 15. október. Félagsfundur verður í Karlakórsheimilinu, Eyrarvegi 67 á Seflossi þann 15. október kl: 20:00. Fundarefni: **Kynning á ferðaáætlun næsta árs og umræður um áætlun árið 2016.**Kynning á Buffalo…

Comments Off on Félagsfundur

Bruarskord

Brúarskörð 4. október

Brúará fellur úr Brúarárskörðum sem eru á milli Högnhöfða og Rauðafells. Áin er talin um 44 km löng og vatnsmagnið 40 rúmmetrar á sek. Lengst af rennur Brúará í djúpu gljúfri og eiga göngumenn eftir að heyra lætin í henni þar sem hún beljar fram.

(more…)

Comments Off on Bruarskord

Bjarnarfell vid Helludal

Bjarnarfell við Helludal 20. september

Bjarnarfell er ríflega 750 m hátt fjall austan við Úthlíð. Vinsælt er að ganga á fjallið og fjölmargar gönguleiðir eru upp á það.

 

(more…)

Comments Off on Bjarnarfell vid Helludal

Friðland

Friðland að Fjallabaki 16. ágúst 2014

“Nú eru það margir búnir að skrá sig í ferðina að við þurfum að biðja þá sem skrá sig héðan í frá að bíða með að millifæra þar til þeir fá svar við tölvupóstinum sínum hvort þeir komast með.”

 

Það fer rúta frá Samkaup Selfossi kl 7:30 og það verður hægt að geyma dót í rútunni á meðan á göngunni stendur. 

Þeir sem hafa greitt félagsgjöld í FFÁR og FÍ fyrir árið 2014 hafa forgang í ferðina og greiða 3000 kr fyrir sætið. Þeir sem eru utan þessara tveggja félaga geta skráð sig á biðlista og ef pláss verður þá greiða þeir 5000 kr.

(more…)

Comments Off on Friðland

Sleggjubeinsskard

Sleggjubeinsskarð – Hengill - Ingólfsfjall 20. júlí. *** ATH ATH Frestun á helgargöngunni fram á sunnudag*** Löng ganga um falleg fjöll í Ölfusinu. Valmöguleiki er á því fyrir þá sem vilja er…

Comments Off on Sleggjubeinsskard

Jarlhettur

Jarlhettur 5. júlí

Óvíða gefur að líta jafn tignarlega tindaröð og Jarlhettur við Langjökul. Þangað er förinni heitið, á fjall sem ýmist er nefnt Stóra-Jarlhetta eða Tröllhetta.

 

(more…)

Comments Off on Jarlhettur

Skarðsheiði

Skarðsheiði og Heiðarhorn  20. júní miðnæturganga   Í tilefni sumarsólstaðna 21, júní, verður næsta ferð á öðrum tíma en venjulega.   Mæting á planinu við veitingahúsið við Leirá kl 19:50. Akið Vesturlandsveg…

Comments Off on Skarðsheiði