Raufarhólshellir 19.nóvember
Raufarhólshellir er rétt fyrir ofan efsta hjallann á Þrengslavegi, áður en farið er niður í áttina til Þorlákshafnar. Hann er ekki vel sýnilegur frá veginum, þótt hann sé aðeins steinsnar…
Raufarhólshellir er rétt fyrir ofan efsta hjallann á Þrengslavegi, áður en farið er niður í áttina til Þorlákshafnar. Hann er ekki vel sýnilegur frá veginum, þótt hann sé aðeins steinsnar…
Gengið verður frá línuvegi skammt frá túnfæti Búrfellsbæjarins. Bærinn stendur undir samnefndu fjalli sem er kollótt móbergsfjall sem nær í um 536 m. hæð yfir sjávarmál. Uppi á fjallinu Búrfelli…
Næsta ganga er í Ölfusinu, vestanverðu. Gengið verður frá Bjarnastöðum. Leiðin liggur fyrst upp á Neðrafjall, í gegnum skógræktina sem þar er að finna og upp á Efrafjall með viðkomu…
Mæting við Samkaup á Selfossi laugardagsmorguninn 23. september þar sem sameinast verður í bíla (brottför kl 9:00) og ekið á Hvolsvöll, þar bíður rúta sem ekur okkur inn í Langadal.…
Móskarðshnjúkar 03.09.2016 Ekið er frá Reykjavík upp Mosfellsdal, beygt er til vinstri efst í dalnum þar sem er skilti merkt Hrafnhólar. Eftir að komið er framhjá…
Fjallabak 13. ágúst Að þessu sinnu verður gengið frá Álftavatni til Landmannalauga. Daði Garðarsson mun sjá um göngustjórn og leiðarval.Brottför frá Samkaup/Horninu á Selfossi kl 7:00. Þar verður rúta sem…
Að þessu sinni ætlum við að heimsækja félaga okkar í Ferðafélaginu í Vík í Mýrdal. Gönguleiðin verður valin af þeim félögum og skýrist þegar nær dregur. Frekari upplýsingar koma síðar.Mæting er…
Högnhöfðinn er 1002 metrar á hæð. Ari Trausti og Þorleifur lýsa því sem móbergshrygg, miklu um sig, aflöngu frá norðaustri til suðvesturs, í bókinni Íslensk fjöll. Leiðinni lýsa þeir sem…
Blátindur 16. júlí Haldið verður á Blátind frá tjaldmiðstöðinni í Skaftafelli kl:08:00 sunnudaginn 16. júlí nk. Útsýnið frá Blátindi er stórkostlegt í góðu veðri. Hnjúkurinn, Dyrhamar, Skaftafellsfjöllinn, Þumall, Færneseggjar, Mýrdalsjökull…