Aðalfundur 2017

Aðalfundur Ferðafélags Árnesinga  verður í Karlakórsheimilinu, Eyravegi 67 á Selfossi fimmtudaginn 16. mars kl: 20:00.
Hefðbundin aðalfundarstörf.
***Ársreikningar lagðir fram og skýrðir
***Skýrsla formanns
***Umræður um ársreikning og skýrslu formanns.
***Lagabreytingar.
***Kosningar:
***Önnur mál.

Á undan aðalfundinum mun Trausti Sigurberg Hrafnsson sjúkraþjálfari fræða okkur um álagsmeiðsli göngumanna og svara fyrirspurnum. Þegar því er lokið verður boðið upp á veitingar og aðalfundurinn mun svo hefjast af því loknu.

Með kveðju Ferðafélag Árnesinga