Landmannalaugar
Landmannalaugar 13. ágúst
Helstu kennileiti á gönguleiðinni:
Laugahraun: Í jaðri þessa hrauns koma upp hinar frægu heitu lindir Landmannalauga, með öllu tilheyrandi ferðamannafári. Upphafskafli Laugavegarins liggur þaðan yfir hraunið. Þetta dökka, grófa hraun (rýólít með hrafntinnuslikju) kom upp í öxl Brennisteinsöldu árið 1480.