Gönguferðaáætlun Ferðamálafélags Skaftárhrepps

Gönguferðaáætlun Ferðamálafélags Skaftárhrepps.

Sælir göngufélagar, mér datt í hug að setja þetta á vefinn okkar ef þið viljið/getið nýtt ykkur þetta í sumar.

Nú er búið að setja saman áætlun fyrir gönguferðir Ferðamálafélags Skaftárhrepps fyrir sumarið, en á dagskrá er ein kvöldferð og ein dagsferð í mánuði.  Meðfylgjandi er áætlun sumarsins og hvetjum við alla til að nýta sér tækifærið og ganga saman í góðum félagsskap.

Gönguferðaáætlun

Með göngukveðju Ferðafélag Árnesinga