Síðasti vetrardagur Ingólfsfjall

Að venju kveðjum við veturinn með göngu á Ingólfsfjall. Í þetta skipti verður fjallið gengið eftir endilöngu. Hittumst kl. 17.30 við Þórustaðanámuna þar sem oftast er gengið upp. Þaðan verður…

Comments Off on Síðasti vetrardagur Ingólfsfjall

Gosstöðvar og nágrenni 1. apríl

Gangan er á svæði gosstöðvanna á Reykjanesi. Stefna tekin á hringinn í kring um svæðið. Leikið aðeins eftir veðri. Höfum farið á þessar slóðir löngu fyrir gos. Eflaust margir búnir…

Comments Off on Gosstöðvar og nágrenni 1. apríl

Aðalfundur Ferðafélags Árnesinga 16.mars

verður í Karlakórsheimilinu, Eyravegi 67 á Selfossi fimmtudaginn 16. mars kl: 20:00. Gestur kemur á fundinn Edith Gunnarsdóttir. Verður hún með kynningu á Kilimanjaro og Meru Veitingar Hefðbundin aðalfundarstörf. ***Ársreikningar lagðir…

Comments Off on Aðalfundur Ferðafélags Árnesinga 16.mars

Hengilssvæði 28. janúar

Næsta ganga er á Hengilssvæðinu. Þar sem veður og færð geta verið allavega verður ekki nánari lýsing á viðburði fyrr en fimmtudagskvöld 26. jan. Stefnt er á 3 - 4…

Comments Off on Hengilssvæði 28. janúar

Inghóll 7, janúar

Fögnum nýju gönguári 2023 með hefðbundinni göngu á Inghól. Hittumst við Þórustaðanámu undir Ingólfsfjalli og hefjum gönguna þar. Ganga hefst kl. 10.00 og er 3 1/2 til 4 tímar.Vegalengd er…

Comments Off on Inghóll 7, janúar

Dagskrá 2024

FERÐAFÉLAG ÁRNESINGAHeimasíða: www.ffar.is     Fésbók: Ferðafélag ÁrnesingaNetfang: ffarnesinga@gmail.com    Sími: 848 8148Brottför frá Fjölbrautaskólanum á Selfossi í flestar ferðir. Brottfarartími auglýstur á heimasíðu/fésbók þegar nær dregur og nánari upplýsingar um ferð.  Þátttaka…

Comments Off on Dagskrá 2024

Jólakakó 7. des

Að venju er síðasta ganga ársins í Hellisskógi og endað í Hellinum. Eigum þar stund saman með súkkulaði og piparkökum.Gott ef hver kemur með sinn bolla.Létt og þægileg ganga.ATH. það…

Comments Off on Jólakakó 7. des

Hlíðarkista 26.nóv.

ATH. ferðin gæti færst yfir á sunnudag vegna veðurspár. Verður þá tilkynnt á fimmtudagskvöld. Fylgist með.Hlíðarkista er á Hlíðarfjalli fyrir ofan bæinn Hlíð í Gnúpverjahreppi. Þegar upp er komið er…

Comments Off on Hlíðarkista 26.nóv.

Prestastígur 12.nóv.

Lesa allan textann.Ef það þarf að breyta kemur það á fimmtudag.Prestastígur er gömul og fjölfarin leið á milli Grindavíkur og Hafna þótt núverandi nafn sé ekki mjög gamalt. Leiðin er…

Comments Off on Prestastígur 12.nóv.

Esjan – Arnarhamar – Smáþúfur 22.okt

ATH. Vegna lélegra þátttöku verður hætt við Smáþúfur í Esjunni. Í staðinn verður farið á Álút, mæting kl:09:30 við fótboltavöllinn í Hveragerði  Gangan okkar fyrsta vetrardag er Arnarhamar og Smáþúfur.…

Comments Off on Esjan – Arnarhamar – Smáþúfur 22.okt