Félagsfundur fimmtudagskvöld 16. apríl
Fyrsti félagsfundur Ferðafélags Árnesinga, eftir stofnfundinn, verður fimmtudag 16. apríl kl 20 í sal Karlakórs Selfoss syðst við Eyraveg. Páll Ásgeir Ásgeirsson mun koma með fræðslu á þann fund og kynna ferðabækur sínar. Umræður um sumarstarfið.
Comments Off on Félagsfundur fimmtudagskvöld 16. apríl
14/04/2009