Lambafell
Lambafell 5. maí
Lambafell (546 m.y.s.) er fjallið með stóra malarnáminu í Þrengslunum. Við byrjum gönguna á Reykjaveginum, sem liggur allt frá Dyrdalnum vestur á Reykjanes, hann fer hér á mill Lambafellshnjúk og Lambafellsins. Eins og áður sagði förum við hér inn á hann og síðan upp öxlina á Lambafellinum,