Bláfjöll
Bláfjallafjallgarður endilangur að Vífilsfelli 5. apríl Vegalengd: um 13 km. Raunlækkun 300 metrar Göngutími: 4-5 klst. GPS til viðmiðunar Eins og alltaf þá eru allir velkomnir, kvetjum við alla félagsmenn jafnt…
Í þessari lýsingu fyrir næstu gönguferð sem verður réttsælis umhverfis Ingólfsfjallið, rifjum við upp helstu örnefni og kennileiti í og við fjallið.
Aðalfundur Ferðafélags Árnesinga verður í Karlakórsheimilinu, Eyravegi 67 á Selfossi miðvikudaginn 12. mars kl: 20:00, sem er einnig 5. ára afmælisdagur félagsins. Venjuleg aðalfundarstörf.
Leggum af stað í gönguna frá bílastæðinu sem er rétt innan við gatnamótin Sandskeið –Bláfjöll.
(more…)
Fimmta og seinasta strandgangan, nú frá Hælsvík um Festarfjall til Grindavíkur.
Frá Grafningsvegi er gengið upp að Grafningsrétt, frá réttinni er haldið uppá Dagmálafell, til baka er gengið niður með Háafellsgili.
Gönguræktin miðvikudagskvöldið 11. desember verður með göngu í Hellisskóg, þar ætlum við að eiga saman notalega stund í Hellinum við kertaljós. Óskar H. Óskarsson prestur mun segja nokkur orð og…
Undir vestanverðri Hellisheiði ofan Hveradala er Stóra-Reykjafell. Ekið vestur (austur) Suðurlandsveg að Skíðaskálanum í Hveradölum, þar sem gangan hefst.
Gönguferðin núna er um Reykjadal sem er innst í Hveragerðisbæ, upphaf gönguleiðar er í Rjúpnabrekkum. Um 3 km ganga er frá Rjúpnabrekkum, um Reykjadal, að Klambragili.