Eyjafjallajokull

Eyjafjallajökull, um Hvítasunnuhelgina 7- 8 eða 9 júní. Notum bestu veðurspánna.

Lagt verður af stað á rútu frá Samkaup á Selfossi kl 7:00

Verð: 5000 kr fyrir félagsmenn FFÁR (þessi ferð er eingöngu fyrir félagsmenn og maka þeirra).

Hækkun: um 1600 m
Göngutími: 7-9 klst (fer eftir veðri og færð)

Vegalengd: 16 km

Hámarksfjöldi: 35 manns

Það þarf að skrá sig í ferðina í síðasta lagi mánudaginn 2. júní með því að senda póst á ffarnesinga@gmail.com og greiða þátttökugjald inn á reikning FFÁR 1169-26-1580 kt 430409-1580 (ath það þarf ekki að senda kvittun/tilkynningu fyrir millifærslunni).

 

Þessi ferð er eingöngu fyrir vel vant göngufólk.

Með kveðju frá ferðanefnd FFÁR.