Gilsárgljúfur–Kerhnúkar–Vestriöxl 1. júlí
Gengið frá Einhyrnigsflötum inn af Fljótshlíð Brottför af bílaplani við Fjölbrautarskólann á Selfossi kl.08:30. Þar verður sameinast í bíla og sætisverðið er kr.1.500,-. Ekið sem leið liggur inn í Flótshlíð…