Ferðaáætlun 2018

Ferðaáætlun 2018

Góðu göngufélagar,  nú þurfi þið að skipuleggja fríin ykkar og taka tillit til þess í þeirri skipulagningu að ferðaáætlun FFÁR fyrir árið 2018 birtist ykkur á Fésinu og hér á heimsíðunni okkar ffar.is. Þetta er metnaðarfull áætlun þar sem boðið er upp á ferðir við allra hæfi.

Ferðaáætlun 2018

Um leið og félagið þakkar ykkur fyrir þátttöku í viðburðum á árinu sem er að líða, óskum við ykkur gleðilegrar jóla og farsældar á næsta gönguári.

Ferðafélag Árnesinga