Hlöðuvík 08. – 11. júlí 2020
UPPSELT ER Í ÞESSA FERÐ
UPPSELT ER Í ÞESSA FERÐ
Þá er komið að okkar árlegu strandgöngu. Nú hefjum við gönguna við smábátahöfnina í Keflavik og göngum út fyrir Voga á Vatnsleysuströnd. Vegalengdinn er um 20 km. Gangan frá smábátahöfninni…
ATH. smá breyting frá áður auglýsti dagskrá. Það er ansi víða hægt að ganga í Heiðmörk enda dásamlegt útivistarsvæði og það rétt við borgarmörkin. Hér er ein leið, um 10…
Galtafell er eitt af þessum lágu fjöllum sem þægilegt getur verið að ganga á. Það stendur sér og því er útsýni til allra átta. Heildarhækkun er nær 300 metrum og…
ATH. breytt dagsetning Fögnum nýju gönguári 2020 með hefðbundinni göngu á Inghól. Hittumst við Þórustaðanámu kl:10:00 undir Ingólfsfjalli og hefjum gönguna þar. Vegalengd er um 9 km og hækkun 500…
Þá er komið að síðasta viðburði ársins hjá okkur. Jólakakó í Hellisskógi. Hittumst á bílastæðinu rétt fyrir innan hliðið kl:18:00 og göngum upp í helli. Fáum okkur kakóbolla og smákökur…
Þá er komið að síðustu göngu ársins. Við stefnum á leiðir sem liggja að gömlum eyðibýlum Vatnskot, Skógarkot og Hrauntún. Er þetta þægileg ganga mest um troðnar slóðir. Vegaleng er…
Efstadalsfjall er eitt af þessum fjöllum sem rennur svolítið saman við önnur fjöll í nágrenninu. En það leynir á sér. Er um 600 m hátt og þaðan gott útsýni. Göngufæri…
Dýjadalshnúkur er norðanmeginn Blikadals. Þaðan er mjög víðsýnt. Hækkun er um 750 m, vegalengd 8 km. Göngutími er 4 -5 klst. Gangan getur verið nokkuð krefjandi á köflum. Farið verður…
Gengið er á Kvígindisfell frá Uxahryggjaleið. Í leiðarlýsingu á fjallið er sagt "Fremur auðveld leið á ágætis útsýnishól í hærra lagi." Gróið land í byrjun og greiðfært milli gilja. Göngu…