Reykjafell 8. mars

ATH. Breyting á gönguNÆSTA SUNNUDAGUR KL. 09:00 Farið verður á Reykjafell fyrir ofan Skíðaskálan í Hveradölum. Þar verður tekin einhver skemmtilegur hringu og ræðst hann að einhverju leiti af veðri og vindum. Bæði hvað tíma og vegalengd varðar. Svolítil óvissuferð.reykjafell
Farið frá FSU Selfossi kl. 9.00 sameinst í bíla. Þeir sem þyggja far greiði 500 kr.
Hittumst við skíðaskálan í Hveradölum og hefjum göngu þar ca. kl. 9.30
Göngustjórar Hulda Svandís Hjaltadóttir og Olgeir Jónsson