Kell, kell, Kerlingafjöll
Í Kerlingaföll í hvelli! Nú er komið að göngugleði júlímánaðar. Við slórum ekkert og ráðumst til atlögu strax fyrstu helgina, 3. – 4. júlí í Kerlingafjöllum. Fylgist með þegar nær dregur. Skoðið endilega síðuna kerlingafjoll.is og sjáið þar gistimöguleika og hugmyndir að gönguleiðum. Hugmyndin er að fólk mæti almennt á föstudagskvöld og fari til baka á sunnudag. Boðið verður upp á fleiri en eina gönguleið og að fólk komi saman á laugardagskvöldinu.
(more…)